Fullveldisafmæli

Vefur með sögulegum hagtölum er svar Hagstofu Íslands við óskum notenda um samfelldar tímaraðir á tölvutæku formi. Það sögulega talnaefni sem nú er tiltækt hefur verið sett í veftöflur og er birt hér á sama formi og annað talnaefni Hagstofunnar. Ráðgert er að uppfæra talnaefni um sögulegar hagtölur einu sinni á ári óháð því hvort sambærilegt efni hefur verið uppfært á aðalvef Hagstofunnar.

Lesa meira...

Íbúar

Samfélag

Atvinnuvegir

Efnahagur

Umhverfi