Samgöngur og fjarskipti Ágúst 1978, flugvél Loftleiða, Leifur Eiríksson TF FLA kemur til lendingar á Reykjavíkurflugvelli á flugdegi. Douglas DC-8 þota merkt Loftleiðir / Icelandic. Tæplega þremur mánuðum síðar fórst vélin í aðflugi að Colomboflugvelli á Sri Lanka, 183 manns fórust. Flugvélin var að flytja pílagríma frá Indónesíu til Mekka. Ljósmyndari: Gunnar V. Andrésson. © Ljósmyndasafn Reykjavíkur. Talnaefni Ökutæki á skrá og nýskráning þeirra 1924-2020 Umferðarslys 1981-2020 Skráð loftför 1984-2019 Notendalínur í almenna símanetinu 1965-2020